Taktu afstöðu
Einu sinni leit ég á kosningadag sem hátíð. Að fara á kjörstað varð athöfn. Kaffihús á eftir, vakað yfir sjónvarpinu…
Flokkast þetta ekki sem áróður á kjörstað?
Ég hefði haldið að smettin á þeim sem bjóða sig fram til þingsetu séu öflugri áróðurstæki en barmmerki með listabókstöfum.…
Gjöööörbreytt landslag
27 nýir þingmenn Mikil bylting hefur orðið í íslenskum stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur umboð 23,7% kjósenda til að halda áfram eyðileggingarstarfsemi…
Þessvegna kýs ég ekki Borgarahreyfinguna frekar en aðra flokka
Margir hafa undrast viðbrögð mín við Borgarhreyfingunni og ég get svosem skilið að fólk sem er samdauna þeirri hugmynd að…
Fokk og gyllinæð
Sumardagurinn fyrsti. Fokk og gylliniæð, mér líður hroðalega. Bara aðeins of mikill sársauki sem ég er búin að tengja við…
Lýðræðið er pulsa
Fyrir nokkrum vikum setti listamaður upp á Háskólatorgi verk sem lýsir eðli þess lýðræðis sem við búum við.Þetta er myndband…
Allir góðir
Við Darri fórum á kosningaskrifstofurúnt í gær. Fórum reyndar bara á þrjá staði, til VG, Samfó og Sjallanna. Ætluðum líka…
Kynþáttafordómar í praxís
Fín lausn fyrir þá sem ekki þola óþægilegan sannleika, vilja ekki horfast í augu við hræsni sína, að ganga bara…
Fokk jú Steingrímur
Ef félagslegur þroski, ábyrgð og skilningur felst í því að sætta sig við að ríkið styðji iðnað erlendra, umhverfisspillandi stórfyrirtækja…