Af hverju rífa þeir ekki húsið?
Þegar lögreglan var send á Vatnsstíginn til að binda endi á pólitíska hústöku, þá hreinlega rifu þeir húsið utan af…
Landinn ætti að vera orðinn ónæmur eftir 7 ár
-Komstu hingað út af kreppunni? spyr samstarfskonan. -Ekki út af kreppunni sem slíkri, ég er ekkert hrædd um að verði hungursneyð…
Landinn ætti að vera orðinn ónæmur eftir 7 ár
-Komstu hingað út af kreppunni? spyr samstarfskonan. -Ekki út af kreppunni sem slíkri, ég er ekkert hrædd um að verði hungursneyð…
Testesterón
Fyrsti dagur á nýjum vinnustað. Ég ætla ekki að verða ellidauð í heimaþjónustu en starfið útheimtir lágmarks samskipti við yfirmenn…
Það hlaut að vera skýring
Ég þakka Morgunblaðinu kærlega fyrir þessa mikilvægu og upplýsandi frétt. Það eru augljóslega merkileg orsakatengsl milli harðstjórnar og eistnaskorts. Nú…
Íræði við greiðsluvandanum
Hvernig er það úrræði að hneppa fólk í skuldaánauð til lífstíðar? Jú, fólk sem sér fram á að verða húsnæðislaust…
Í ilmanskógum betri landa – Ný þáttaröð
Og þá er ég hér í Hullusveit. Búslóðina sæki ég þegar ég er komin með húsnæði en ég fer strax…
Þreytt
Fáránlega geðveikur dagur. Var að skríða upp í rúm með tölvuna og það suðar í höfðinu á mér af andlegri…
Er illskársti kosturinn það sem ég vil?
Ef þú ert skikkaður til að taka þátt í læknisfræðilegri tilraun, það sem þér er boðið að velja á milli…