X

Er á leiðinni

Jæja. Það fer að styttast í Íslandsreisuna. Kem semsagt seinni part mánaðarins til að sækja búslóðina. Vildi helst sækja afkvæmin…

Eitthvað um tré

-Hagkvæmt jú, ég býst við því en ég held nú samt að sambönd gangi ekki upp til lengdar nema fólk…

Hvað eru glæpasamtök?

Ég játa að mér finnst það óhugnanleg tilhugsun að Vítisenglar og álíka samtök nái fótfestu á Íslandi. Ég er hinsvegar…

Arg á elliheimili

Nú eru þessar kerlingabeyglur hættar að bjóða fólkinu kvöldkaffi. -Af því þau vilja það ekki, var skýringin sem ég fékk.…

Býlabyggð

Ég settist að lengst úti í Suðurjóskum hundsrassi í þorpi sem heitir Býlabyggð og er í næsta nágrenni við Hullusveit…

Hefur löggi tillögu um það hvar eigi að skera niður?

Ég held að flestir geri sér fulla grein fyrir því að fjárveitingar til lögreglu eru of lágar miðað við það…

Þeir eru búnir að svara þessu

Það hafa engin skilyrði verið sett fyrir láninu heldur verða þau sett eftir þörfum. Ríkisstjórnin fær ‘ráðgjöf’ og ef hún fer…

Fórnarlambsfemínisminn viðheldur ofbeldinu

  Og hvenær kemur mamman fyrir dóm vegna vanrækslu og yfirhylmingar? Eða er hún kannski fórnarlamb en ekki samsek? Er hún kannski…

Piparkökuhúsið

Piparkökuhúsið hefur staðið autt, hátt á annað ár. Það er í niðurníðslu og athafnasemi fyrri eigenda hefur ekki bætt það.…

Hættur, farinn

Á meðan fólkið sem bauð sig fram til þingsetu undir merkjum umhverfisvænnar vinstri hreyfingar keppist við að koma meiri völdum…