Lobbi rekinn
Guðmundur Ólafsson er víst ekki lengur velkominn á sorphaug íslenskrar fjölmiðlunar. Þótt Guðmundur sé algerlega á öndverðum meiði við mig…
Álfar
Af hverju er sú mýta að Íslendingar trúi á álfa svona lífseig? Hið rétta er að hátt hlutfall Íslendingar aðhyllist…
Hallelujah
Hallelujah, dýrð sé Gvuði, eftir Leonard Cohen er sennilega eitthvert vinsælasta lag síðustu ára. Gott lag, grípandi, sönghæft án þess…
Smá um galdur
Mér leiðist. Fæ þau skilaboð frá Fésverjum að ég eigi bara að galdra eitthvað jákvætt. Galdur getur ekki gert neikvætt…
Dauðarefsingar
Ég heyri oft það viðhorf að þegar enginn vafi leiki á um sekt einhvers hræðilegs ofbeldismanns og morðingja, þá sé…
Skyn
Vaknaði um miðja nótt og fann fyrir þér, líkamlega. Fann þig halda um úlnliði mína. Fann rólegan andardrátt þinn þétt…
Á ríkið að reyna að móta viðhorf fólks?
Tjásukerfið hjá Svartsokku er eitthvað beyglað svo ég ákvað að varpa fram vangaveltum mínum í kjölfarið á þessari grein hér. Grein Svartsokku fjallar um…
Af hverju er verðbólga?
Ég veit afskaplega lítið um fjármál. Ég veit heldur ekki mikið um dularfull fyrirbæri en veit þó að helsta einkennið…
Hlerunarmaðurinn fundinn?
Réttarhöldin voru ekki eins spennandi og í Boston Leagal en þó komu athyglisverðir hlutir í ljós. T.d. virðist ófreskigáfa nokkuð…
Ekkert bloggnæmt
Ég lifi lítt bloggverðu lífi. Veit ekki alveg hvort það er gott eða vont. Norna, tæpra 4 mánaða kettlingur, (sem…