Kisur og rjómarönd
Komst að því í dag hversvegna er skynsamlegt að loka kettina frammi í þvottahúsi á meðan maður býr til rjómarönd. Ég…
Hvernig telur maður tvíbura?
Eru samvaxnir tvíburar eitt stykki eða tveir einstaklingar? Fernir skór, fimm skópör. Fimm skór jafngilda ekki fimm skópörum. Hinsvegar talar…
Er þér treystandi fyrir vopni?
Setjum sem svo að þú lendir i mjög dramatískum aðstæðum. Vítisenglar hafa umkringt heimili þitt, og hóta að ráðast til…
Norna
Ég á kisu sem telur líklegt að panódil sé hið mesta hnossgæti, en var stöðvuð áður en henni tókst að…
jóla
Skreytti jólatré og komst að því hversvegna nágrannarnir vildu endilega miða tímasetninguna við að Eva gæti verið með. Það er…
jólaskreyta
Ekkert smá spennt yfir því að fá að leika nýja, rosalega velkomna í hverfið- nágrannann á morgun. Skreyta jólatré með…
Glæpapakk
Ég hef sofið óvært nokkuð lengi en held svei mér þá að ég sé búin að finna lausn. Ég fékk…
Dropasteinarnir
Frétt á Rúv um að skemmdarverk á dropasteinum (tengill skemmdur) Ég hef enga trú á því að margir taki dropasteina…
Svínapestin
Svo táknrænt að svínaflensan sé helsti hrellir Íslendinga þessa dagana. Tilviljanir eru ekki til. Og samt og samt er þess…
Leynivinalögga?
Getur verið að sé leynivinaleikur í gangi hjá löggunni á Akureyri? Undanfarið hafa komið mjög margar flettingar þaðan á þessa gömlu…