X

Pappírarnir í máli Darra týndir!

Dómarinn er búinn að týna pappírunum! Lögreglan byrjaði á því að eyða gögnum (fyrir slysni), klikkaði á því að senda…

Góð kona

Þetta er nýja uppáhaldskonan mín. Ég stórefast um að nokkur lög séu til sem heimila stofnunum að banna skjólstæðingum sínum…

Stellið

Mávastellið er eitthvert dýrasta matar- og kaffistell í heimi og sennilega það alljótasta. Ef ég man rétt þá átti amma…

Íhaldssamir unglingar

Hér er því haldið fram að ungmenni séu íhalssamari en áður. Ég efast. Íhaldssömustu viðhorfin ríkja þar sem klám er…

Af meðvirkni

Meðvirkni er í tísku. Bæði það að játa meðvirkni sína og iðrast hennar og einnig að hneykslast á meintri meðvirkni…

Bara bannað!

Munu ekki fá… Afsakið en er einhver hér sem hefur heyrt leikskólabarn biðja um að fá að heimsækja kirkju á…

Þeórískt séð

Ég hef samanlagt tólf ára reynslu af því leigja íbúðarhúsnæði á Íslandi. Þar af bjó ég í sama húsinu í…

Miðaldurskrísa

-Fårikål, hvað mér finnst ergilegt að hafa svona óreglulegar blæðingar, segi ég. –Já? Ertu kannski komin á breytingaskeiðið? svarar Bjartur kindarlega. -Varla. Nema…

Ruglið í Snorra í Betel

Þetta er nú meira kjaftæðið. Það hefur ekki nokkur maður sem hugsanlega gæti haft áhrif óskað þess að prestum verði…

Fötlun

Heimasætan: Það er bæði heyrnarlaus strákur og svertingi með mér í bekk. Eva: Jahá? Það eru ekki fleiri fatlaðir í…