Þú sem rekur fjölmiðil
Nokkrar vísbendingar um að þú ættir kannski að hætta að reyna að reka alvarlegan fjölmiðil og sækja frekar um vinnu…
Það var ekkert lík til að afhenda
Maður kemst bara við af því að heyra um virðingu ráðamanna í Bandaríkjunum fyrir islömskum hefðum. Reyndar er hefðin sú, allsstaðar…
Fangar fái ekki að misnota aðstöðu sína
Fangi sem notar tímann í fangelsinu til að byggja upp vöðvamassa er með því að misnota aðstöðu sína, segir fangelsismálastjóri. Halda…
Og þetta þykir virðingarvert starf
Má bjóða þér verulega kvenfjandsamlegt starf? Vinnu sem felst í því að þrefa og þrasa allan daginn? Vinnuumhverfi sem reynir…
Vilhjálmur er samt ennþá bjánakeppur
Það ku víst vera alveg ægilega ólöglegt að kalla mútur mútur og óþokka óþokka. Ég má því ekki kalla Gunnar…
Facebook getur EKKI selt eða gefið myndirnar þínar
Myndin er stolin Nei elskan. Facebook mun ekki öðlast útgáfurétt á fjölskyldumyndunum þínum ámorgun. Andlitið á þér verður ekki notað…
Facebook getur EKKI selt eða gefið myndirnar þínar
Myndin er stolin Nei elskan. Facebook mun ekki öðlast útgáfurétt á fjölskyldumyndunum þínum ámorgun. Andlitið á þér verður ekki notað…
Borðar Siv SS-pylsur?
Öskra, félag byltingarsinnaðra stúdenta, hélt á tímabili úti einhverri skemmtilegustu vefsíðu Íslandssögunnar. Eitt uppátækja Öskruliða var að birta á síðunni…
Að banna vonda list
Ég var í 3ja bekk í grunnskólanum í Njarðvík. Kennarinn minn, Ester, hélt vinnubók eins drengjanna á lofti og fyrirlitningin…
Þessvegna les ég Moggann
Sumir vina minna og kunningja tala um það eins og svik við heilagan málstað að lesa Moggann. Ég skil reyndar…