Að þora þegar aðrir þegja
Þegar vinur minn var á unglingsaldri afstýrði hann eitt sinn hópnauðgun. Atvikið byrjaði sem ósköp sakleyisislegur kitluleikur en vatt einhvernveginn…
Af merkingu orða
Skömmu eftir að ég flutti til Danmerkur, spurði ég vinnufélaga mína út í merkingu staðarnafna. Sérstaklega lék mér forvitni á…
Það nauðgar enginn konu að gamni sínu
Forsíðufrétt gærdagsins vakti mér óhug en þó fyrst og fremst hryggð. Harmleikur, örvænting, neyð, voru fyrstu orðin sem komu upp í…
Minn ruslagámur er snyrtilegri en þinn!
„Heimska heimska kerlingarhelvíti!!!!!“ „Geðveika pakk!!“ „Þetta voru náttúrulega útlendingar.“ „Viðbjóðslegu kvikindi!“ „Hverskonar ógeðsfólk gerir svonalagað?“ „Hvílíkir grimmdarvargar!“ Svo mælti sú…
Takmörk virðingar minnar fyrir tjáningarfrelsinu
Fyrir tæpu ári fékk ég á mig mjög sérkennilega skítapillu. Eitthvað í þá veruna að ég væri að safna undirskriftum…
Þegar Þvagleggur sýslumaður gerðist aðalpersóna í fjölskylduharmleik
Sögurnar af óvenjulegum vinnubrögðum Þvagleggs sýslumanns, gætu eflaust fyllt heila bók. Flestir þekkja söguna af því hvernig Þvagleggur fékk viðurnefni…
Af nýstárlegum löggæsluaðferðum Þvagleggs sýslumanns
Þvagleggur sýslumaður er frumlegur maður. Maður sem hugsar út fyrir kassann og beitir áður óþekktum aðferðum í baráttunni gegn glæpum.…