Má ekki svipta Úteyjarmorðingjann mannréttindum?
Svo sem sjá má af umræðum á netmiðlunum, velta margir því nú fyrir sér hverskonar refsing hæfi fjöldamorðingja og hvort…
Þegar Vestmannaeyjapakkið lagðist á velferðarkerfið
Ég var á 6. ári þegar ég fann í fyrsta sinn til samúðar með ókunnugum. Fram að því höfðu ókunnugir…
Ómar Valdimarsson finni sér vinnu sem hann ræður við
Ómar R. Valdimarsson segist eftir að hafa lesið Hæstaréttardóminn, sannfærður um sekt sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Ég velti því fyrir…
Lögfest mannréttindabrot
Enda þótt alþjóðlegir mannréttindasáttmálar tryggi rétt flóttamanna til að bjarga lífi sínu með því að villa á sér heimildir á…
Þarf að hreinsa út úr Hæstarétti?
Vinsamlegast hlustið á viðtalið við Ragnar Aðalsteinsson. Það er semsagt ekki hægt að fá málið tekið fyrir hjá mannréttindadómstólum. Og jafnvel…
Um fordóma gegn ljóskum
Bubbi Morthens er geðveikt þreyttur á fordómum gagnvart ljóshærðum konum. Heldur því fram að t.d. Anna Mjöll hafi liðið fyrir…
Um meinta hræsni varðandi Geirfinnsmálið
Undarleg og ósannfærandi finnst mér sú hugmynd sem einhverjir halda nú á lofti að það sé tilgangslaust að berjast fyrir…
Þessvegna þarf löggan i-pad
Ég hef mikið velt því fyrir mér hversvegna löggan þarf ellefu spjaldtölvur til að uppfæra facebook síðuna sína. Lögreglan setur…
Misskilningur varðandi endurupptöku Geirfinnsmálsins
Nokkur misskilnings gætir um tilgang þeirra sem krefjast endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála. Sumir spyrja hver tilgangurinn sé, nú þegar Sævar…