X

Í rúmi Málarans

Ligg í rúmi Málarans. Í náttfötum. Áður fyrr var ég vön að liggja á gólfinu, nakin. Undarlegt að liggja í…

Að missa stjórn á sér

Ég hitti Prófessorinn á kaffihúsi. Hann spurði hvort mig langaði að ræða „tilfinningamálin“. Sennilega verið búinn að búa sig undir…

Um jarðarfarir

Þegar ég var að vinna á elliheimilinu í Bovrup fannst mér eitthvað ólekkert við að tala um að frú Petersen…

Kynlíf með múslímum

Byssumannasamtökin blóð og gröftur halda því fram að hvíti kynstofninn sé í útrýmingarhættu og álíta að besta ráðið til að…

Hjartarsalt í minningu Sævars Ciesielksi

Undir stéttinni í bakgarðinum mínum býr maurasamfélag. Stundum sé ég kvikindin hreinlega streyma upp úr glufu milli hellnanna, hundruðum saman…

Útför

Sævar Ciesielski var jarðsettur í dag. Prestsfáráðurinn á sæti í stjórnlaganefnd og notaði tækifærið til að reka áróður fyrir ágæti…

Stjórnarskrártillagan er ónothæf

„Konur og karlar skulu njóta jafnréttis í hvívetna, með þeim takmörkunum sem settar eru með lögum.“ Hvernig ætli landanum litist…

Sifjar

Sit við eldhússborð í Hlíðunum og virði þá fyrir mér. Bræður mína sem ég kynntist aldrei. Fékk ekki að kynnast?…

Glæpur múffukonunnar

Í fyrrasumar stóðu aktivistar fyrir norðan að skemmtilegu framtaki. Bökuðu helling af flottum muffinskökum og seldu í lystigarðinum. Fengu sjálfboðaliða…

Af hverju eru konur svona óvinsælir pennar?

Hildur Knútsdóttir skoðar kynjahlutföll í útgáfu og bókmenntaumræðu og út frá hausatalningu er freistandi að álykta að karlveldið hindri konur í…