X

Betri skilgreining

Stefán kveikti á útvarpinu. Lísa Páls á flakki, einmitt að hefja viðtal við jafnréttisfulltrúa HÍ. Stefán leit á mig sposkur…

Undarlegur dómur

Smugan greinir frá því að í Oslo hafi nauðgunardómur verið mildaður vegna heyrnarleysis nauðgarans. Það er bara ein lausn á…

Falskar minningar

Martraðir bernsku minnar snerust um hyldýpi. Að detta fram af björgum, niður um holræsi, ofan í skurð. Í draumunum voru…

Eitt fatt

-Hvað er að? spurði Bjartur. -Ekki spyrja nema vera viss um að þú viljir heyra svarið, sagði ég drungalegum róm.…

Sjálfskoðun súkkulaðikaupandans

Mér skilst að stór meirihluti kvenna taki súkkulaði fram yfir kynlíf. Reyndar líka facebook, farsíma og ýmislegt annað en höldum…

Umsögn um forvirkar rannsóknarheimildir

Óskað var eftir áliti mínu á áformum um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu. Hér er sú umsögn sem ég sendi inn. Umsögn…

Viðbrögð við grein Hildar Knútsdóttur

Nokkrar athugasemdir í tilefni af þessari grein: Þeir sem gagnrýna feminista eru aðallega karlar sem hafa andskotans engin völd að…

Að verja viðbjóðinn

Kona að nafni Þórlaug Ágústdóttir sakar mig um að vinna gegn baráttunni gegn þrælahaldi. Það var svosem auðvitað. Halda áfram…

Að losa sig við vesen

Það er fjandans vesen að vera manneskja. Maður þarf að standa í allskonar miserfiðum og leiðinlegum verkefnum, svo sem að…

Kynlífstæknar og gleðimenn

Guðmundur Andri Thorsson kallar vændiskaupendur „vændismenn“. Ég hef séð þetta orð sem og „vændiskarlar“ notað um viðskiptavini vændiskvenna á fleiri…