20 orð með upphafsstaf

Af kvikindisskap mínum tagga ég alla sem bera nöfn sem byrja á E.

Reglur: Þetta er erfiðara en virðist. Þú færir þetta yfir í þínar eigin athugasemdir, strokar út mín svör og bætir þínum svörum við. Þú þarft að nota upphafsstafinn þinn til að svara öllum spurningunum og ef manneskjan sem merkir þig hefur sama upphafsstaf þá verður þú að svara öllum spurningunum með öðrum orðum. Orðin mega ekki vera tilbúningur og þú mátt ekki nota sama orðið tvisvar.

1. Hvað heitirðu? Eva
2. 4 stafa orð: Ekki
3. Strákanafn: Erik
4. Stelpunafn: Elín
5. Starfstitill: Eðlisfræðiprófessor
6. Litur: Eiturgrænn
7. Eitthvað sem að þú klæðist: Erfðagóss frá ömmu (klikkaðir skór sem eru alveg í tísku núna)
8. Matur: Eplakaka (það stendur ekki að það þurfi að vera hollur matur)
9. Eitthvað sem að finnst á baðherberginu: Exemáburður
10. Staður: Egilsstaðir
11. Ástæða fyrir að vera seinn: Eldsvoði
12. Eitthvað sem að þú kallar: Ekkert yfirvald!
13. Kvikmynd: Eins og skepnan deyr
14. Eitthvað sem að þú drekkur: Elexír af ýmsu tagi
15. Hljómsveit: ELO
16. Dýr: Elgur
17. Götunafn: Einbúablá (Það er gata á Egilsstöðum með þessu fallega nafni. Ég ætlaði fyrst að segja Egilsgata en var búin að skirfa Egilsstaðir hér að ofan og fannst hallærislegt að nota sama nafnið oft)
18. Tegund af bíl: Econoline
19. Laga titill: Evergreen
20. Sögn : að efla

Best er að deila með því að afrita slóðina