Lúxusvandamál dagsins

Hversvegna er allt í einu orðið svona erfitt að fá ljósar sokkabuxur? Það er nánast sama í hvaða búð maður fer, það eru bara til svartar og brúnar. Er þetta einhver tíska eða hvað? Mér finnst ekki fínt að vera með andlit og hendur bleiknefja en fótleggi eins og sandnegri.

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Lúxusvandamál dagsins

  1. ———————————–
    ég fór í dag í ljómandi góða sokkabúð í kringlunni þar sem eru til sokkabuxur í öllum regnbogans litum og keypti mér bæði hvítar og bláar. (búðin er á fyrstu hæð, rétt hjá sony)

    Posted by: baun | 24.04.2008 | 18:52:06

    ———————————–

    SANDNEGRAR ?!?!?! ég verð þá að spirja hvernig myndir þú þá túlka, jah.. Bláar sokkabukur? (ég hló upphát þegar ég las þetta) sandnegri hlítur að vera orð dagsins!

    Posted by: Dreingurinn | 24.04.2008 | 19:37:29

    ———————————–

    Elskan, nú er dauðasynd að ganga um í húðlituðum. Lord Vogue segir það og því fást engar s.b í nude hér núna. Ef þú ert virkilega ákveðin í að syndga gegn tískuguðinum og finnur ekkert í sockshop í Kringlunni þá er kaupmaðurinn á horninu yfirleitt besti staðurinn til að leita af “útrunnum” sokkabuxum á.

    Posted by: Borghildur | 24.04.2008 | 22:08:59

    ———————————–

    Guði sé lof að þetta er mér ókunnugt vandamál en gleðilegt sumar

    Posted by: Guðjón Viðar | 24.04.2008 | 22:32:22

Lokað er á athugasemdir.