Jólakveðja

Innilegustu jólakveðjur til allra landsmanna nær og fjær og þó einkum til dyggra lesenda.

Etið, drekkið og verið glöð og fremjið margar aðrar dauðasyndir um jólin.

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Jólakveðja

  1. ———————————————

    Elsku Eva mín og þið öll.
    Já nú er tíminn til að hafa það gott, þegar snjóar úti og inni er hlýtt, nóg af mat og nóg lesefni. Verst að færðin breytti jólaboðinu okkar í dag en koma dagar og koma ráð.
    Ég þakka kærlega fyrir mig og sendi ykkur öllum góðar kveðjur og hlakka til að sjá ykkur um næstu helgi.

    Posted by: Ragna | 25.12.2007 | 13:19:19

    —   —   —

    Gleðileg jól Eva og eigðu góðar stundir með fjölskyldu og vinum.

    Posted by: Gillimann | 25.12.2007 | 14:52:19

    —   —   —

    Gleðilega hátíð mín kæra og megirðu eiga bjarta framtíð á komandi ári.

    Posted by: lindablinda | 25.12.2007 | 17:47:24

    —   —   —

    Takk fyrir jólakveðjuna Eva! Ég vona þú eigir ljúf og notaleg jól eftir vertíðina! 🙂

    Posted by: Unnur María | 25.12.2007 | 19:46:05

Lokað er á athugasemdir.