Pínu nörd

Sjálfsmynd mín passar ekki vel við hugmyndir mínar um nörd. Einu skiptin sem ég hef verið kölluð nörd eru þegar mér verður það á að segja málfræðibrandara. Ég fann nördapróf á blogginu hennar Hildigunnar (jamm, rétt til getið, þetta var mjög rólegur dagur) og samkvæmt því er ég allavega í áhættuhóp. Ég hef engan áhuga á eðlisvísindum og er löngu hætt að spila spunaspil svo ég dreg niðurstöðuna í efa.

I am nerdier than 82% of all people. Are you a nerd? Click here to find out!

 

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Pínu nörd

  1. —————-

    Fékkstu 82 á nördaskorinu :)? Ég fékk bara 32.

    Posted by: Guðjón Viðar | 24.08.2007 | 8:26:25

    —————-

    91% scored higher (more nerdy),
    1% scored the same, and
    8% scored lower (less nerdy).

    What does this mean? Your nerdiness is:

    Definitely not nerdy, you are probably cool.

    Posted by: Hulla | 25.08.2007 | 20:02:03

Lokað er á athugasemdir.