Sögusmettan

Bókin sem Ámann spyr um heitir Sesselja Síðstakkur. Ég man ekki eftir neinu öðru úr þeirri bók, veit ekki hver höfundur er eða einu sinni hvort hún er íslensk eða þýdd úr öðru máli.

Þetta hlýtur að vera mjög eftirminnileg málsgrein. Og sönn.

 

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Sögusmettan

  1. ——————————————–

    Samkvæmt Gegni hefur þessi bók verið gefin út fjórum sinnum og þýdd tvisvar.

    Posted by: Elías | 16.06.2007 | 0:03:56

    ——————————————–

    Og hvaða þýðandi ætli eigi heiðurinn af sögusmettunni?

    Posted by: Eva | 16.06.2007 | 0:33:38

Lokað er á athugasemdir.