Maður fær ekki allt

Þekking á tæknilegum atriðum hjálpar vissulega. Æfing, -nauðsynleg.

Þegar upp er staðið er þetta samt líka spurning um þessi 3% sem kallast hæfileikar. Ég fæ dálítinn kjánahroll þegar snillingur á sínu sviði, opinberar fullkomið getuleysi sitt á einhverju öðru, sama hvort það er í ædólinu eða á öðrum vettvangi. Maður hefur einhvernveginn meiri væntingar til afburðafólks.

Kannski eru allir blindir á sjálfa sig. Kannski er best að vera ekki framúrskarandi í neinu.

Best er að deila með því að afrita slóðina