Ekki alveg

Ostur var það nú ekki heillin, ekki í bókstaflegri merkingu allavega.

Þetta með ostinn er vísun í söguna „Hver tók ostinn minn?“

Sagan greinir frá viðbrögðum músanna þegar þær uppgötva einn góðan veðurdag að osturinn þeirra er næstum því búinn. Þær þurfa að taka ákvörðun um það hvort þær eiga að fara á stúfana að leita að meiri osti og bíta jafnvel í sig kjark til að bragða á tegundum sem þær þekkja ekki eða hvort þær ætla að sitja úti í horni og nöldra „hver tók ostinn minn?“

Ég er sumsé búin að eignast ostagerð. Í bókmenntalegri merkingu.

Liggaligga lá.

Best er að deila með því að afrita slóðina