Enginn grátkór þótt málefnin séu alvarleg

mfik

Áttundi mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Fjölmörg samtök og hreyfingar hafa fagnað þessum degi á síðustu áratugum en MFÍK, Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna hafa haldið hann hátíðlegan allt frá 1953.  Samtökin voru stofnuð árið 1951 sem deild í Alþjóðasambandi lýðræðissinnaðra kvenna.  Ég ræddi við eina af stjórnarkonum MFÍK, Margréti Pálínu Guðmundsdóttur. Halda áfram að lesa