Réttarhöldum frestað

Á 46 ára starfsferli Ragnars Aðalsteinssonar, gerðist það í fyrsta sinn í dag, að aðalmeðferð máls var frestað eftir að hún hófst (eftir að hafa verið frestað tvívegis áður) vegna þess að eitt vitna ákæruvaldsins forfallaðist.Það nánast sauð á honum. Sagði að þessi afgreiðsla hefði kannski verið réttlætanleg í morðmáli.

Þetta var afskaplega umbloggunarverður dagur en þar sem málinu var frestað, þrátt fyrir afdráttarlaus mótmæli verjanda og þar sem vitnaleiðslum er ekki lokið verða fréttirnar að bíða birtingar.

Share to Facebook

One thought on “Réttarhöldum frestað

  1. ————————–
    well…you just keep making history 🙂

    Posted by: lindablinda | 19.05.2008 | 21:10:22

    ————————-

    Ég veir að þú ert í góðum höndum hjá Ragnari. Hann vinnur alltaf heimavinnuna sína það þekki ég síðan ég vann hjá honum og fleirum á Málflutningsskrifstofunni. Þú skilar nú kveðju til hans frá mér.

    Posted by: Ragna | 19.05.2008 | 23:17:19

Lokað er á athugasemdir.