Ætlar Elfa Ýr Gylfadóttir að ritskoða gagnrýni á Evrópusambandið?

Í framhaldi af umfjöllun um takmarkanir á tjáningarfrelsi í Evrópu

Í því flóði misskilnings, áróðurs og vafasamra upplýsinga sem alltaf fylgja krísum er þörf á áreiðanlegum fjölmiðlum. Eitthvað virðast íslensk yfirvöld efast um getu eða vilja fjölmiðla til þess að miðla réttum upplýsingum sem varða kórónufaraldurinn, því nú á, í nafni þjóðaröryggis, að koma á koppinn vinnuhópi sem á að „… kortleggja birtingarmyndir og umfang upplýsingaóreiðu í tengslum við COVID-19 hér á landi og gera tillögur um aðgerðir til þess að sporna gegn henni.“ Halda áfram að lesa

Share to Facebook

Þrengt að tjáningarfrelsi í Evrópu

Sumarið 2019 varð Twitter-færsla finnskar þingkonu tilefni lögreglurannsóknar. Konan heitir Päivi Räsänen, hún er kristilegur demókrati, var um tíma formaður flokksins og gegndi embætti innanríkisráðherra frá 2011-2015. Halda áfram að lesa

Share to Facebook

Er endurreisn ferðaþjónustu tímabær?

Á sama tíma og sóttvarnaryfirvöld vara við því að skart verið farið í að aflétta varúðarráðstöfunum vegna kórónufaraldursins, huga fyrirtæki og fjárfestar að endurreisn ferðaþjónustunnar. Halda áfram að lesa

Share to Facebook

Í tilefni af ummælum Hólmsteins um drengsmálið

Í morgun birtir Hannes Hólmsteinn Gissurarson þessa mynd og ummæli á Facebook: Halda áfram að lesa

Share to Facebook

Sóttvarnaryfirvöld eru ekki hafin yfir gagnrýni

Svo virðist sem Íslendingar hafi náð tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim skilningi að heilbrigðiskerfið ætti ekki að lenda í samskonar hremmingum og reyndin hefur orðið á á Ítalíu og Spáni. Margt hefur verið vel gert á Íslandi. Það var frábær ákvörðun hjá sóttvarnaryfirvöldum að leggja alla áherslu á að greina smit og rekja og daglegir upplýsingafundir hafa áreiðanlega átt sinn þátt í því hversu víðtæk samstaða hefur náðst um að virða samskiptatakmarkanir. Kannski eru bestu fréttir það sem af er árinu þær að Íslensk erfðagreining lagði hönd á plóginn. Halda áfram að lesa

Share to Facebook

Og hér er smávegis covid-grín handa yfirvaldinu

Í morgun birti ég pistil um afskiptasemi yfirvalda af lífstíl landans og undarlegum tilmælum um að vera ekki að grínast með kórónuveiruna. Halda áfram að lesa

Share to Facebook

Jú, það má bara víst grínast með covid 19

Þegar neyðarástand skapast fara yfirvöld fljótlega að færa sig upp á skaftið. Á örfáum vikum hefur það ástand skapast á Íslandi að ótrúlega mikið vald hefur í reynd færst frá kjörnum fulltúrum til sóttvarnaryfirvalda. Vitaskuld eiga stjórnvöld að móta stefnu sína í sóttvarnarmálum sem öðru í takt við ráðgjöf sérfræðinga en þegar heilbrigðisyfirvöld taka sér vald sem á að vera á hendi ráðherra þá er ástæða til að staldra við og spyrja á hvaða leið við erum. Halda áfram að lesa

Share to Facebook

Hátt dánarhlutfall skýrist af nákvæmni í skráningum – segir Tegnell

Anders Tegnell, yfirsóttvarnalæknir Svíþjóðar, telur hið háa hlutfall látinna í Svíþjóð miðað við mörg önnur lönd skýrast af nákvæmni Svía í skráningum. Halda áfram að lesa

Share to Facebook

Eru mótefnamælingar raunhæfar á næstunni?

Þann 4. apríl sagði Kvennablaðið frá því að Íslensk erfðagreining hefði pantað búnað til að mæla mótefni við kórónuveirunni og að Kári Stefánsson reiknaði með að mælingar myndu hefjast í þessari viku. Þetta kom fram í svari Kára við spurningu sem Facebooknotandi velti upp um það hversu margt fólk hefði þegar smitast og myndað ónæmi. Halda áfram að lesa

Share to Facebook

Svíar undirbúa forgangsröðun á gjörgæslu

Halda áfram að lesa

Share to Facebook