Súrt

Einu sinni hélt ég að til þess að rithöfundur gæti lifað af því að skrifa (eitthvað annað en fréttir), þyrftu verk hans að vera inni á metsölulistum mánuðum saman, vera þýdd á fleiri tungumál, vinna til verðlauna og helst þyrfti hann að vera á listamannalaunum líka.

Samkvæmt þessum fréttum er vel hægt að lifa af því að skrifa eitthvað sem fáir nenna að lesa.

Það gleður mig samt ekkert sérstaklega.

—————————–

Ummæli:

Baggalútur gæti varla skrifað svona „brandara“.

Posted by: Ási | 20.05.2010 | 21:00:32

 

Share to Facebook

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.