Ferðalok

Þegar við vorum komin í gegnum Hvalfjarðargöngin ók Áttavitinn til baka í átt að Hvalfirði. Við fórum nú samt ekki lengra en að Meðalfellsvatni en þar leituðum við lengi dags að gamla kofanum afa og ömmu sem Hulla uppástóð að hefði verið færður og stæði þar einhversstaðar enn. Við stelpurnar vorum þar mikið sem börn og oft var pabbi með líka. Ekki fundum við bústaðinn (eða öllu heldur kofann) enda vafalaust löngu búið að rífa hann.

loa3

Halda áfram að lesa