Berserkjahraun

Hittum Hebbu

13499394_10208667149971654_703033174_oSvo skemmtilega vill til að Hildibrandur í Bjarnarhöfn er tengdafaðir Hebbu, æskuvinkonu Borghildar. Hún var heimagangur heima hjá pabba á Hringbrautinni en býr nú í Bjarnarhöfn og að sjálfsögðu bönkuðum við upp á, rétt svona til að heilsa henni. Halda áfram að lesa

Deila

Share to Facebook

Og síðan Bjarnarhöfn

Eftir ævintýrasiglingu er nauðsynlegt að fá sér brauð og kaffi og kannski smá kex. Við fundum ágætan nestisstað undir kirkjuvegg á Stykkishólmi. Halda áfram að lesa

Deila

Share to Facebook

Víkingasushi

Í góðu veðri er gaman að skoða fallegar eyjar en ekki skemmdi það stemninguna að sjá skelfisk dreginn upp með plóg og fá meira að segja að smakka á góðgætinu.
17
Halda áfram að lesa

Deila

Share to Facebook

Elliðaey og Hrappsey

Elliðaey – myndin er af vef Wikipedia

Elliðaey
Áður en hafmeyjan Þóra í Þórishólma hvarf í hafið eignuðust þau Jón dóttur sem var nefnd Þórunn. Hún bjó í Elliðaey og þótti undarleg. Sat flestum stundum á klettasillu og spann þráð ofan í sjóinn. Sagt er að margir snældusnúðar hafi fundist fyrir neðan klettinn. Halda áfram að lesa

Deila

Share to Facebook

Sagan af Fótbít

13480331_10208663031188687_1763436799_n

Öxney
Þekktustu persónur Laxdælasögu eru Guðrún Ósvífursdóttir og elskhugar hennar Kjartan Ólafsson og Bolli Þorleiksson fóstbróðir hans sem síðar varð honum að bana með sverðinu Fótbít. Laxdæla segir einnig frá því hvernig Bolli komst yfir Fótbít. Halda áfram að lesa

Deila

Share to Facebook