Elliðaey og Hrappsey

Elliðaey – myndin er af vef Wikipedia

Elliðaey
Áður en hafmeyjan Þóra í Þórishólma hvarf í hafið eignuðust þau Jón dóttur sem var nefnd Þórunn. Hún bjó í Elliðaey og þótti undarleg. Sat flestum stundum á klettasillu og spann þráð ofan í sjóinn. Sagt er að margir snældusnúðar hafi fundist fyrir neðan klettinn. Halda áfram að lesa

Sigling með Lunda RE 20

lundiFyrsta stopp var við Reykjavíkurhöfn. Þaðan fórum við með gamla eikarbátnum Lunda RE 20 í siglingu út fyrir Reykjavík og skoðuðum fuglalífið í eyjunum. Fjölskylda Birgittu rekur þjónustu fyrir ferðamenn, þ.m.t. þennan bát og þau voru svo yndisleg að bjóða okkur í þessa ferð. Myndin er fengin af vefsíðu fyrirtækisins. Halda áfram að lesa