Ypsilon og þrefaldur

Kunnið þið eitthvert orð sem er bæði með ypsiloni og þreföldum samhljóða? Með þreföldum á ég við þrjá eins í röð. Eins og í þátttaka.

Posted by Eva Hauksdottir on 27. desember 2013

 

 

Allra fegursta orðið er fundið: Krydddrykkur!

Posted by Eva Hauksdottir on 27. desember 2013

 

 

 

 

Deildu færslunni

Share to Facebook