Um hrelliklám

Það sem mér finnst undarlegast við þetta allt er sú hugmynd að það þurfi eitthvað að ræða svona hegðun sem refsiverðan glæp. Það er bæði brot gegn blygðunarsemi og friðhelgi einkalífsins að birta kynlífsmyndir af fólki gegn vilja þess. Ef menn sjá ástæðu til þess að hnykkja á því með skýrara orðalagi í lögum er það bara hið besta mál en dreifing á slíku efni ER refsiverð.

Deildu færslunni

Share to Facebook