Þetta er orðið gott!

Þetta er komið gott!

Ég heyri þennan samslátt nokkuð oft og er hreint ekki hrifin. Hér er tveimur orðatiltækjum slegið saman án þess að það þjóni neinum tilgangi. Það er ekkert erfiðara að segja nú er komið nóg eða þetta er orðið gott og það fæst enginn merkingarauki út úr því að blanda þessu saman. Það er ekki einu sinni fyndið.

[custom-related-posts title=“Fleiri dæmi um samslátt“ order_by=“title“ order=“ASC“ none_text=“None found“]

Deildu færslunni

Share to Facebook