Páfi horfist í augu við sjálfselsku sína

Ægileg sjálfselska að ákveða að eignast ekki börn. Sagði páfi. Ætli hann eigi mörg sjálfur og hafa þau þá verið feðruð, eða er hann svona hreinskiptinn gagnvart sjálfum sér?

Posted by Eva Hauksdottir on 13. febrúar 2015