Nauðganir skýrast ekki af klæðaburði kvenna

Ef væru einhver tengsl milli nauðgana og klæðaburðar þá væri nunnum og muslimakonum aldrei nauðgað. Ofbeldi hefur bara ekkert með það að gera. Ekki klámvæðinguna heldur.

Posted by Eva Hauksdottir on 28. febrúar 2012

Köllum hlutina sínum réttu nöfnum

Hefði hvarflað að nokkrum manni að réttlæta þetta ef engir peningar hefðu verið inni í myndinni? Væri ekki rétt að hætta…

Posted by Eva Hauksdottir on 17. febrúar 2012