Hórubjörgunarhreyfingin á fullu

Þetta er flottur gjörningur. Vert er þó að hafa í huga að hórubjörgunarhreyfingin er afsprengi trúarhreyfingar sem rak…

Posted by Eva Hauksdottir on 25. janúar 2013

Jaðarsetning í bókstaflegri merkingu

Það á semsagt að leysa „vandamál“ með því að flytja gleðikonur út í iðnaðarhverfin. Væntanlega til þess að vernda þær eða hvað? Hér sést glöggt að „vandamálið“ er aðallega fólk sem þolir ekki að vita af kynlífsþjónustu nálægt sér og að baráttan gegn klámi og kynlífsþjónustu kemur mansali nákvæmlega ekkert við.

Jakob Bjarnar hættir á Facebook

Jakob Bjarnar hefur víst hrakist af Facebook undan Femínistum.

Ég veit ekki alveg hvort mér finnst fráleitara að líta á Jakob Bjarnar sem kvenhatara eða fórnarlamb feminsta. Hingað…

Posted by Eva Hauksdottir on 28. febrúar 2012

Klámvæðing til forna

Eins og ég hef sagt, klámvæðingin er goðsögn. Klám hefur alltaf verið vinsælt það er bara aðgengilegra eftir að netið kom til sögunnar, rétt eins og allt annað.

Posted by Eva Hauksdottir on 24. febrúar 2012

Friðhelgi

Hversvegna eru mæður ekki kærðar fyrir vanrækslu þegar þær láta kynferðislega misnotkun og ofbeldi af ýmsum toga ganga yfir börnin sín án þess að gera neitt í því?

Posted by Eva Hauksdottir on 6. febrúar 2012