Karl í orðastað konu

Ég get nefnt glás af dæmum þar sem kona syngur texta þar sem karl talar. En hversu algengt er að karlsöngvari flytji texta þar sem kona talar? Mig langar að safna dæmum, ábendingar vel þegnar.

Posted by Eva Hauksdottir on 30. janúar 2014