Undarlegar staðhæfingar um jólahald til forna

Þetta er stórfurðuleg grein. Hér er viðurkennt að allar hátíðir kristninnar séu í grunninn eldri hátíðir. Fínt að…

Posted by Eva Hauksdottir on 1. janúar 2015

Hefurðu notað jólagjafirnar

Hefur þú haft gagn og/eða gleði af öllum jólagjöfum sem þú fékkst á síðustu jólum?
Manstu eftir öllu sem þú og þín fjölskylda fenguð að gjöf og hvað var frá hverjum?
Heldurðu að þeir sem fengu gjafir frá þér hafi notað þær?
Heldurðu að þeir muni hvað þú gafst þeim?

Umræður hér: https://www.facebook.com/notes/eva-hauksdottir/hefurðu-notað-jólagjafirnar/216546238659/