Heppnir hælisleitendur

Það svakalegasta við þetta er þó það að þetta fólk getur, þrátt fyrir að hafa lent í þessum hremmingum, kallast heppið. Hversu margir hafa verið fluttir burt í skjóli nætur án þess að nokkur hafi mótmælt? Jafnvel án þess að nokkur hafi vitað af því, nema þeir sem af þrælslegri hlýðni unnu þau myrkraverk í skóli þeirrar réttlætingar að þeir væru „bara að vinna vinnuna sína“.