Vörn gegn hryðjuverkum

Hér er látið að því liggja að anarkismi gangi hryðjuverkastarfsemi næst. Lögreglan hefur stundað ólöglegar persónunjó…

Posted by Eva Hauksdottir on 25. febrúar 2015

Enga friðhelgi takk

Veit enginn sem býr yfir gagnagrunnum í þessu landi hvað orðin "gegnsæi" og "friðhelgi" merkja? Það er engu líkara en að fólk haldi að þetta tvennt sé eitt og hið sama.

Posted by Eva Hauksdottir on 18. febrúar 2015

Veit nágranninn hvort þú ert í vanskilum?

Vissir þú að mörg fyrirtæki, sem þú kemst ekki hjá að skipta við, gefa óviðkomandi fólki  upplýsingar um viðskipti þín?

Ég hélt að kannski hefði eitthvað breyst á tíu árum en núna í ágúst heyrði ég sögu móður sem ætlaði að aðstoða uppkominn son sinn við að koma reiðu á fjármál sím. Hún hafði samband við ýmis fyrirtæki og fékk athugasemdalaust allar upplýsingar sem hún bað um. Henni fannst það ekki einu sinni skrýtið fyrr en ég benti henni á að traust og kærleikur ríkir ekki í öllum fjölskyldum.

Greiningardeild Lögreglunnar að brillera

Nú hafa alltaf af og til komið upp dæmi um vel skipulagða glæpi. Hefur þeim raunverulega fjölgað? Þetta jarm um fjölgun…

Posted by Eva Hauksdottir on 9. janúar 2012

 

Geiningardeild Evu telur valdasjúk löggæslugengi smygla illa grunduðum ágiskunum í fjölmiðla. Fyrir liggur að alræmdar…

Posted by Eva Hauksdottir on 10. janúar 2012