Vörn gegn hryðjuverkum

Hér er látið að því liggja að anarkismi gangi hryðjuverkastarfsemi næst. Lögreglan hefur stundað ólöglegar persónunjó…

Posted by Eva Hauksdottir on 25. febrúar 2015

Misskilningur um anarkisma

Það er algengt að fólk haldi að anarkismi merki engar reglur, að yfirvaldsleysi merki stjórnleysi og að afnám ríkisvalds merki afnám samfélags. Ég þekki engan heilvita mann sem heldur að það sé æskilegt eða einu sinni gerlegt að hafa engar reglur. Þetta er hinsvegar spurning um hvernig á að setja reglur og hvernig á að framfylgja þeim.  Halda áfram að lesa