Stríð gegn engu

Islam er í Evrópu og hefur verið í Evrópu í meira en þúsund ár, flestum að meinalausu. Það er jafn vonlaust, þarflaust og klikkað að ætla að berjast gegn islam eins og að berjast gegn samkynhneigð.

Posted by Eva Hauksdottir on 28. febrúar 2016

Deildu færslunni

Share to Facebook