Sérfræðiálit

Hér í hamingjukoti er debat í gangi.

Munu fjölmiðlar draga fram hagfræðinga og aðra „sérfræðinga“ til álitsgjafar á Icesave dómnum og munu nefndir fræðingar „túlka“ niðurstöðuna, eða er þetta of augljóst og einfalt til að fjölmiðar geri sig að fíflum með því að leita til álitsgjafa og álitsgjafar geri sig að fíflum með því að svara?

 

Uppfært:

Í morgun sagði ég Einari að nú myndu fjölmiðlar áreiðanlega keppast við að spyrja hagfræðinga og stjórnmálafræðinga á…

Posted by Eva Hauksdottir on 28. janúar 2013

Deildu færslunni

Share to Facebook