Lýðræði

Einveldi er skilvirkt – en óréttlátt. Upplýst einveldi er þúsund sinnum skárra en heimskt einveldi en samt mjög vont. Lýðræði er að mörgu leyti réttlátt, en það gengur ekki almennilega upp. Lýðræði er skársta fyrirkomulag sem við þekkjum en það er samt dálítið vont. Kannski væri upplýst lýðræði málið? En hvernig í fjáranum verður því komið á?

Umræður hér

Deildu færslunni

Share to Facebook