Frétt um áhrif eggjatöku

Voðalega finnst mér þetta undarleg frétt. Hvernig á það að draga úr hungurdauða fugla ef menn hætta eggjatöku og hvenær gerðust Íslendingar svo stórtækir í ráni kríueggja að það yrði að vandamáli?

Posted by Eva Hauksdottir on 16. janúar 2011

Deildu færslunni

Share to Facebook