Feitabollan hætti í megrun

Út af fyrir sig áhugavert að komast að því hvar hinnar djúpu rætur vanlíðunar hennar liggja en um leið vaknar ein spurning sem ég er dálítið hrædd um að fáir komist undan næstu áratugina; hversu mörgum sentimetrum bætir hún á sig í þessu ferli?

Annars langar mig ofboðslega til að vita hvort er raunverulegt samband milli megrunar og holdafars til lengri tíma og hvort er samband milli holdafars þýðis og áherslu samfélagsins á útlit en það er nú sennilega mjög erfitt að mæla það.

Deildu færslunni

Share to Facebook