Leyfið börnunum að koma til Sjálfstæðisflokksins

Alveg rétt hjá Einari. Það væri fáránlegt að banna börnum að koma inn í kirkjur. Það væri líka fáránlegt að banna þeim a…

Posted by Eva Hauksdottir on 27. desember 2016

Páfi horfist í augu við sjálfselsku sína

Ægileg sjálfselska að ákveða að eignast ekki börn. Sagði páfi. Ætli hann eigi mörg sjálfur og hafa þau þá verið feðruð, eða er hann svona hreinskiptinn gagnvart sjálfum sér?

Posted by Eva Hauksdottir on 13. febrúar 2015

Undarlegar staðhæfingar um jólahald til forna

Þetta er stórfurðuleg grein. Hér er viðurkennt að allar hátíðir kristninnar séu í grunninn eldri hátíðir. Fínt að…

Posted by Eva Hauksdottir on 1. janúar 2015

Að vera Íslendingur

Ég sæki ekki kirkju. Getið þið sem það gerið útskýrt fyrir mér hvað það er að vera Íslendingur?

Posted by Eva Hauksdottir on 27. desember 2014

Tvískinnungur

Mörgum Íslendingum, ekki síst þeim sem hafa hvað mestar áhyggjur af uppgangi islam, finnst allt í lagi að senda flóttamenn frá þessu landi aftur til síns heima.

Posted by Eva Hauksdottir on 25. desember 2014