Enga friðhelgi takk

Veit enginn sem býr yfir gagnagrunnum í þessu landi hvað orðin "gegnsæi" og "friðhelgi" merkja? Það er engu líkara en að fólk haldi að þetta tvennt sé eitt og hið sama.

Posted by Eva Hauksdottir on 18. febrúar 2015

Frétt frá GITMO

Við fordæmum ástand mannréttinda í mörgum ríkjum múslima. Minna heyrist um framferði vina okkar í vestrinu, hvað þá að það sé tengt trú og kynþætti níðinganna.

Posted by Eva Hauksdottir on 21. janúar 2015

Tvískinnungur

Mörgum Íslendingum, ekki síst þeim sem hafa hvað mestar áhyggjur af uppgangi islam, finnst allt í lagi að senda flóttamenn frá þessu landi aftur til síns heima.

Posted by Eva Hauksdottir on 25. desember 2014

Hælisleitandi fær bætur

Því miður sækja fæstir þeirra hælisleitenda sem brotið er á rétt sinn enda erfitt að standa í málaferlum frá öðru landi,…

Posted by Eva Hauksdottir on 3. mars 2014

Hanna Birna hittir naglann á höfuðið

Það er alveg rétt hjá Hönnu Birnu að lekamálið snýst ekki um hælisleitendur. Það snýst um rétt hvers einasta manns til friðhelgi einkalífsins og skyldu opinberra stofnana til að virða trúnað.

Posted by Eva Hauksdottir on 13. febrúar 2014