Í tilefni af auglýsingabloggum

Ég vara fólk eindregið við að lesa skrif mín. Ég bara neyðist til að skrifa um hluti sem ég vil helst ekki að fólk lesi um af því að það er nú eiginlega bara kurteisi við þá sem troða upp á mann drasli.

Posted by Eva Hauksdottir on 16. febrúar 2016

Tjáningarfrelsið varið

Gott mál. Það er mikilvægt að gera greinarmun á innihaldsrýru skítkasti og alvöru ærumeiðingum og hótunum. Skammarlegt að fyrirtæki séu að eltast við fólk sem rífur kjaft á netinu.

Posted by Eva Hauksdottir on 2. febrúar 2016

Matreiðslubækur

Mér finnst í rauninni forvitnilegt að efni eins og t.d. fokdýrar, litprentaðar matreiðslubækur (oft svo stórar og þykkar að þær henta engan veginn til þess að lesa í rúminu) skuli yfirhöfuð seljast. Það er bara svo auðvelt að finna uppskriftir og myndir af svo til hvaða rétti sem er á netinu ásamt öllum hugsanlegum upplýsingum um uppruna, næringargildi, matreiðsluaðferðir hefðir o.s.frv. En þær seljast nú samt af því að eitthvað þarf fólk að gefa hvert öðru í jólagjöf og allir þurfa jú að éta. Það er að minnsta kosti eina skýringin á sölu matreiðslubóka sem mér finnst trúleg.

Meðallimur

Efsta frétt á RUV, með stórri mynd af málbandi, er "Meðalstærð limsins loksins fundin". Ef smelludólgshátturinn er á…

Posted by Eva Hauksdottir on 4. mars 2015

Undarlegar áherslur

Sykurbergur ætti kannski að íhuga að reka starfsfólk sem lokar á fólk ef það birtir mynd af leghálsi eða mynd þar sem sé…

Posted by Eva Hauksdottir on 5. janúar 2015