Afstæðiskenning dagsins

Grey Hannes fær miklu minna en kjellingin. Það er ljótt að gera svona upp á milli.

Mér finnst eitthvað sjúkt og rangt við að strákur, jafnaldri minn, geti verið svona fáránlega ríkur. Á hinn bóginn býst ég við að um alla veröld sé fólk sem finnst ég vera ósiðlega rík. Réttlætistilfinning mannskepnunnar er yfirleitt háð því sem hentar MÉR, NÚNA.

Deildu færslunni

Share to Facebook