Ærumeiðingar á vef Alþingis

Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég pistil um hin undarlegu lög sem sett voru bótakrefjendum vegna sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum til hagsbóta. En það eru ekki aðeins lögin og frumvarpið sem mér þykja furðuleg heldur vekur það einnig athygli hverskonar umsagnir um frumvarpið eru birtar á vef Alþingis. Halda áfram að lesa

Undarleg lög um bótagreiðslur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála

Nýverið fjölluðu fjölmiðlar um bótagreiðslur ríkisins til brotaþola í Guðmundar- og Geirfinnsmálum og afkomenda þeirra. Bæturnar eru greiddar á grundvelli laga nr. 128/2019 sem sett voru sérstaklega í þeim tilgangi að bregðast við sýknudómum í þessum málum. Halda áfram að lesa

Af furðulegum forsendum Endurupptökunefndar

Það er vissulega fagnaðarefni að Endurupptökunefnd skuli sjá ástæður til þess að dómar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum verði endurskoðaðir. Sakborningar hafa þó ekki verið hreinsaðir af einu eða neinu ennþá enda hefur Endurupptökunefnd ekki neitt vald til þess, það er dómstóla að úrskurða um sekt eða sýknu. Halda áfram að lesa