Af feminiskri stjarnfræði

accusation

Svör Elfu Jónsdóttur við síðasta pistli mínum (svörin sjást í umræðuþræði við færsluna) eru athyglisvert dæmi bæði um þann hugsunarhátt og þá aðferðafræði sem einkennir íslenska dólgafeminista. Elfa telur allt í lagi að slaka á sönnunarkröfum í kynferðisbrotamálum, vegna þess að líkurnar á því að maður sé dæmdur að ósekju séu „stjarnfræðilega“ litlar. Halda áfram að lesa

Heimsókn til kynferðisbrotadeildar lögreglunnar

upplýsingar
Því er ennþá haldið fram sem staðreynd að það sé nánast útilokað að fá kynferðisbrota- menn sakfellda. Að allt að 80% mála sé vísað frá, og enda þótt mál fari fyrir dóm séu fáir sakfelldir, að lítið tillit sé tekið til andlegra áverka brotaþola og margar konur veigri sér við að kæra þar sem þær gangi í gegnum aðra nauðgun af hálfu réttarkerfisins. Halda áfram að lesa