Þörf fyrir andfemínisma

Það er alveg sama hvaða hugmyndakerfi við skoðum, það er alltaf einhver sannleikskjarni í hugmyndafræði sem á annað borð nær útbreiðslu. Kalvínismi, Islam, Stalínismi, Fasismi … það er alltaf eitthvert óréttlæti sem veldur því að kúgandi kerfi öðlast virðingu og talsmenn þess komast til valda og taka að kúga aðra. Það á einnig við um femínismann. Halda áfram að lesa