Fitubollublogg

Ég veit ekki hvernig í andskotanum ég gat leyft þessu að fara svona langt, hélt í alvöru að ég væri týpan sem þyrft aldrei að fara í „megrun“ og mundi taka á svona málum áður en ég yrði alltof feit. Ég held líka að ég hafi ekki upplifað mig eins feita og ég í rauninni er, hélt bara að ég væri grennri. Eiginlega svipað og mér finnst ég ekkert hrukkótt, fyrr en ég lít í spegil. Halda áfram að lesa