Lubbi Klettaskáld (Björgvin Gunnarsson) var heimagangur hjá Evu í Fellabænum og passaði stundum Hauk og Darra. Hann orti þetta ljóð og flutti á minningardagskránni í Þjóðleikhússkjallaranum.